Skröggur
by Krafla
SKU A051907368-01
670 kr
Skröggur er ein gjöfulasta stórlaxaflugan sem Kristján Gíslason hannaði. Skröggurinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni og hefur reynst afar gjöful fluga í gegnum áratugina. Nú er þessi fallega fluga komin í formi plasttúpu með löngum væng og er ekki síður veiðileg þannig.