Bláskeggur létt keilutúpa
Bláskeggur hefur þrátt fyrir ungan aldur vakið mikinn áhuga hjá fiskum. Flugan var fyrst reynd í laxveiði sumarið 2012 með mjög góðum árangri og Bl...
View full detailsBláskeggur hefur þrátt fyrir ungan aldur vakið mikinn áhuga hjá fiskum. Flugan var fyrst reynd í laxveiði sumarið 2012 með mjög góðum árangri og Bl...
View full detailsElliðinn er ein gjöfulasta flugan hjá okkur á Krafla.is Uppáhaldsfluga margra veiðimanna og þekkt fyrir að gefa stóra fiska. Mjög góð fluga sem ge...
View full detailsGassi hefur ekki fengist árum saman í verslunum en við bjóðum hana núna sem gárutúpu. Gatið á túbunni er fyrir miðju og flotið því 100%.
Allar gárutúpur okkar eru með gatið fyrir miðju sem tryggir betri gáru og mun meira flot. Þessa glæsilegu flugu er freistandi að sýna fiskum.
Gríðarlega sterk túpa í mikilli birtu eða sólskini og hefur oft gefið mjög góða veiði í miklu og skoluðu vatni, t.d. Ölfusá og Hvítá.
Sannarlega glæsileg gárutúpa sem reynst hefur frábærlega enda Grænfriðungur afar gjöful í laxveiði. Gatið á miðri túbunni og flotið því 100%.
Hófí hannaði Kristján Gíslason eftir að fegurðardrottningin íslenska hafði unnið sigur á heimsvísu árið 1984. Sannarlega glæsileg gárutúpa og floti...
View full detailsEin gjöfulasta fluga Kristjáns frá upphafi. Iðan er mjög falleg sem gárutúpa og ein mest selda gárutúpan okkar. Flýtur 100% eins og allar okkar gá...
View full detailsIða er ein sterkasta Kröfluflugan og vissulega ein besta flugan sem Kristján Gíslason hannaði. Iðan reynist vel við flestar aðstæður, jafnt snemmsu...
View full detailsHér er komin ein athyglisverðasta nýja flugan okkar síðast liðin ár. Iða á plasttúpu með löngum væng - Iða Long Wing. Þessi útgáfa hefur þegar skil...
View full detailsNýjasta nýtt á Krafla.is Nú bjóðum við nokkrar af okkar bestu flugum sem hexagon keilutúbu sem er mun þyngri en venjuleg keila. Hexagon túburnar s...
View full detailsIða er ein sterkasta Kröfluflugan og vissulega ein besta flugan sem Kristján Gíslason hannaði. Iðan reynist vel við flestar aðstæður, jafnt snemmsu...
View full detailsÁn efa ein sterkasta gárutúban hjá okkur. Og gatið er fyrir miðju sem gerir flotið 100%.
Þessi fluga var hönnuð árið 1970 af Stefáni Kristjánssyni. Hefur gefið mjög vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Jón G. Baldvinsson, ,,Herra Norðurá...
View full detailsKolskeggur, sem Stefán Kristjánsson hannaði árið 1970, er orðin ein vinsælasta fluga landsins. Nú er hún fáanleg í ýmsum útgáfum og hér sem þung ko...
View full detailsÞessi fluga var hönnuð árið 1970 af Stefáni Kristjánssyni. Hefur gefið mjög vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Jón G. Baldvinsson, ,,Herra Norðurá...
View full detailsÞað þarf ekki að fara neinum orðum um Kolskegg. Þetta er ein sterkasta flugan í veiðinni í dag og þeir veiðimenn sem reyna hana hvað mest fullyrða ...
View full detailsKolskeggur er mjög veiðin fluga almennt en með Hexagon keilunni er hann í allra fremstu röð og verulega veiðilegur. Nýjasta nýtt á Krafla.is Nú bj...
View full detailsKröflu keilutúpurnar eru mjög vinsælar og veiðnar og þeir sem reyna þær verða ekki fyrir vonbrigðum eins og dæmin sanna.
Afar gjöful fluga og glæsilegt handbragð. Kannski flaggskipið í flotanum en þessi útfærsla hefur reynst frábærlega. Afar sterk fluga og hefur skila...
View full detailsLitlu Hexagon Kröflutúburnar svínvirka þar sem þær hafa verið reyndar. Hexagon túburnar sökkva mjög hratt og mun hraðar en venjulegar keilutúpur.
Leppur er glæsileg gárutúpa. Leppur hefur aldrei verið hnýtt áður til sölu hérlendis nema í formi þyngdrar túpu. 100% fljótandi Leppur er ógnarster...
View full detailsEinföld og falleg fluga eftir Kristján Gíslason. Það eru einmitt einfaldleikinn og fegurðin sem einkenna flugur Kristjáns. Leppur var ein af hans u...
View full detailsÞetta er fluga sem leynir á sér. Kannski ekki margir veiðimenn sem hafa prófað hana enda hefur hún ekki fengist hér á landi til mjög margra ára. Vi...
View full detailsÍ hópi þekktari flugna Kristjáns í túpuformi. Fluga sem slegið hefur í gegn í Ölfusá og víðar. Mjög sterk fluga í jökulvatni og vatnsmiklum ám sem ...
View full detailsÞessi fluga Kristjáns Gíslasonar hefur aldrei fengist í annarri útgáfu en sem þyngd túpa. Hefur reynst þeim mjög vel sem á annað borð hafa reynt þe...
View full detailsRauðskeggur er bróðir Kolskeggsog Bláskeggs og reyndist mörgum veiðimanninum vel sumarið 2013 þegar hún var frumsýnd. Flugan er grimmt agn í lax- o...
View full detailsÁn efa ein þekktasta fluga Kristjáns ef frá eru taldar Kröflurnar. Hönnuð 1972. Skröggur hefur líf margra stórlaxa á samviskunni. Þetta er án efa e...
View full detailsNú er þessi þekkta stórlaxafluga fáanleg sem gárutúpa. Við erum stolt af því að geta nú boðið þessa fallegu flugu Kristjáns í formi gárutúpu sem f...
View full detailsSkröggur er ein gjöfulasta stórlaxaflugan sem Kristján Gíslason hannaði. Skröggurinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni og hefur reynst afar ...
View full detailsSkröggur sem þung keilutúpa hefur freistað laxa á þeim 50 árum sem liðin eru frá því hún var hönnuð. Skröggurinn er afar glæsilegur sem keilutúpa o...
View full detailsSkröggur er án efa einhver þekktasta fluga Kristjáns Gíslasonar og af mörgum talin ein mesta stórfiskaflugan sem fram hefur komið á Íslandi. Hefur ...
View full detailsSkröggur er sérlega fallegur sem lítil keilutúpa með Hexagon. Afar veiðin stórlaxafluga í gegnum áratugina. Hexagon túbur eru skemmtileg viðbót við...
View full detailsÚa fæddist hjá Kristjáni Gíslasyni árið 1970. Þetta er einföld en ákaflega falleg fluga sem drap mikið af fiski á sínum tíma. Í dag er hún fáanleg ...
View full details