Elliði
Elliða hannaði Kristján fyrir veiðitúr í Elliðaárnar árið 1984. Rauði Elliðinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni en flugan er einnig mjög st...
View full detailsElliða hannaði Kristján fyrir veiðitúr í Elliðaárnar árið 1984. Rauði Elliðinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni en flugan er einnig mjög st...
View full detailsEin þekktasta og fallegsta fluga Kristjáns Gíslasonar en í ár, 2023, á þessi skæða fluga 48 ára afmæli og geri aðrar íslenskar flugur betur. Ekki s...
View full detailsEin af fyrstu flugunum sem Kristján Gíslason hannaði. Glæsileg fluga en mjög erfið að hnýta eins og sést á myndinni. Hins vegar mjög auðvelt að vei...
View full detailsÞað er eitthvað við Grænfriðunginn sem pirrar laxinn. Margur veiðimaður-inn kannast við að laxinn tekur Grænfriðunginn jafnan með óvenjumiklum látum.
Hófí hannaði Kristján árið 1987 og var flugan skírð í höfuð Hólmfríðar Karlsdóttur fegurðardrottningar. Eru litir flugunnar þeir sömu og voru í kjó...
View full detailsVafalítið ein öflugasta fluga Kristjáns, ekki síst í björtu veðri allt sumarið. Höfum þó frétt af magnaðri veiði á Iðuna í þungbúnu veðri. Iðan hef...
View full detailsÞessi fluga var hönnuð árið 1970 af Stefáni Kristjánssyni. Hefur gefið mjög vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Jón G. Baldvinsson, ,,Herra Norðurá...
View full detailsAfar sterk fluga í lax- og silungsveiði. Upprunalegi orange liturinn fer afar vel með svörtu í þessari glænýju útgáfu af Kröflunni. Veiðimenn sem s...
View full detailsEin elsta flugan sem Kristján hannaði en hún varð til árið 1967. Önnur þekktasta fluga Kristjáns erlendis á eftir Kröflunum. Gríðarlega sterk fluga...
View full detailsKristján hannaði Sölku árið 1994 og var hún með síðustu flugum sem hann hannaði. Flugan er firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga og hefur gefið m...
View full detailsEin þekktasta fluga Kristjáns Gíslasonar sem hann hannaði árið 1972. Sannkölluð stórlaxafluga og afar sterk fluga í silungsveiði.