Grýla
Gríðarlega sterk túpa í mikilli birtu eða sólskini og hefur oft gefið mjög góða veiði í miklu og skoluðu vatni, t.d. Ölfusá og Hvítá.
Gríðarlega sterk túpa í mikilli birtu eða sólskini og hefur oft gefið mjög góða veiði í miklu og skoluðu vatni, t.d. Ölfusá og Hvítá.
Þessi fluga var hönnuð árið 1970 af Stefáni Kristjánssyni. Hefur gefið mjög vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Jón G. Baldvinsson, ,,Herra Norðurá...
View full detailsAfar gjöful fluga og glæsilegt handbragð. Kannski flaggskipið í flotanum en þessi útfærsla hefur reynst frábærlega. Afar sterk fluga og hefur skila...
View full detailsEinföld og falleg fluga eftir Kristján Gíslason. Það eru einmitt einfaldleikinn og fegurðin sem einkenna flugur Kristjáns. Leppur var ein af hans u...
View full detailsÞetta er fluga sem leynir á sér. Kannski ekki margir veiðimenn sem hafa prófað hana enda hefur hún ekki fengist hér á landi til mjög margra ára. Vi...
View full detailsÍ hópi þekktari flugna Kristjáns í túpuformi. Fluga sem slegið hefur í gegn í Ölfusá og víðar. Mjög sterk fluga í jökulvatni og vatnsmiklum ám sem ...
View full detailsÞessi fluga Kristjáns Gíslasonar hefur aldrei fengist í annarri útgáfu en sem þyngd túpa. Hefur reynst þeim mjög vel sem á annað borð hafa reynt þe...
View full detailsÁn efa ein þekktasta fluga Kristjáns ef frá eru taldar Kröflurnar. Hönnuð 1972. Skröggur hefur líf margra stórlaxa á samviskunni. Þetta er án efa e...
View full details