Bára
Bára er gullfalleg fluga en hana hannaði Kristján Gíslason árið 1969 og er hún því með fyrstu flugunum sem hann hannaði. Bára gaf strax góða veiði ...
View full detailsBára er gullfalleg fluga en hana hannaði Kristján Gíslason árið 1969 og er hún því með fyrstu flugunum sem hann hannaði. Bára gaf strax góða veiði ...
View full detailsÞessi fluga gaf margan stórlaxinn á árum áður og þá sérstaklega sem lúra, túpa eða stór einkrækja. Aldrei verið hnýtt áður eða seld sem þríkrækja. ...
View full detailsElliða hannaði Kristján Gíslason árið 1984. Flugan er annáluð stórfiskafluga og sjálfur fékk hann tvo 24 punda laxa á rauða Elliðann sem einnig er ...
View full detailsAf mörgum talin ein fallegasta flugan sem Kristján hannaði. Elsa er ein af þeim flugum sem Kristján hnýtti aðeins sem túpuflugu í upphafi en sem sl...
View full detailsGassi er ein af mörgum flugum Krtistjáns Gíslasonar sem hefur ekki verið til sölu hérlendis mörg undanfarin ár. Gassi var hannaður árið 1988 og hef...
View full detailsFlugan Sagan á bak við fluguna Grímuna bláu hannaði Kristján Gíslason árið 1966 og er hún önnur elsta fluga hans. Handbragð á heimsmælikvarða...
View full detailsEin af fyrstu flugunum sem Kristján Gíslason hannaði. Glæsileg fluga en mjög erfið að hnýta eins og sést á myndinni. Hins vegar mjög auðvelt að vei...
View full detailsÞað er eitthvað við Grænfriðunginn sem pirrar laxinn sem jafnan tekur fluguna með miklum látum. Fluguna hannaði Kristján Gíslason árið 1993.
Hófí hannaði Kristján árið 1987 og var flugan skírð í höfuð Hólmfríðar Karlsdóttur fegurðardrottningar. Eru litir flugunnar þeir sömu og voru í kjó...
View full detailsKristján Gíslason hannaði Húnvetning árið 1981. Flugan er sérstök fyrir þær sakir að skeggið nær nokkuð fram fyrir haus flugunnar að neðan. Þetta e...
View full detailsTvímælalaust ein fallegasta flugan sem Kristján Gíslason hannaði. Þessi fluga reyndist afar vel fyrst eftir að hún varð til en hefur lítið verið no...
View full detailsMögnuð fluga allt sumarið í laxveiði, bæði í björtu og þungbúnu veðri. Gríðarlega sterk einnig í silungs- og sjóbirtingsveiði. Tvímælalaust ein fen...
View full detailsÞessi fluga var hönnuð árið 1970 af Stefáni Kristjánssyni. Hefur gefið mjög vel í laxveiði og sjóbirtingsveiði. Jón G. Baldvinsson, ,,Herra Norðurá...
View full detailsUppáhaldsfluga mjög margra veiðimanna. Orange liturinn sannarlega flaggskipið í flotanum og þekktasta fluga Kristjáns Gíslsonar hérlendis sem erlen...
View full detailsUppáhaldsfluga mjög margra veiðimanna. Orange liturinn sannarlega flaggskipið í flotanum og þekktasta fluga Kristjáns Gíslsonar hérlendis sem erlen...
View full detailsStærri útgáfa af silungaflugunni Mýslu eftir Gylfa Kristjánsson. Þessi fluga hefur freistað margra laxa og virðist ekki síður sterk fluga en Mýslan...
View full detailsEinföld og falleg fluga eftir Kristján Gíslason. Það eru einmitt einfaldleikinn og fegurðin sem einkenna flugur Kristjáns. Leppur var ein af hans u...
View full detailsÞessa fallegu flugu hannaði Kristján Gíslason í kjölfar þess að Linda Péturs var kjörinn ungfrú heimur árið 1988. Litirnir í flugunni eru svipaðir ...
View full detailsKristján Gíslason hannaði Marbendil árið 1983. Þetta er þekkt fluga meðal margra veiðimanna en hefur nær aldrei fengist í verslunum hér á landi fyr...
View full detailsÓli Skúla kom í heiminn árið 1990, það er að segja flugan. Þessi fluga reyndist strax rosalega gjöful og gaf mikla veiði. Flugan er skírð í höfuðið...
View full detailsSé einhver fluga eftir Kristján Gíslason vanmetin og of lítið notuð er það líklega þessi. Rafþór er afar sterk laxafluga og alls ekki síðri í silun...
View full detailsEin elsta flugan sem Kristján hannaði en hún varð til árið 1967. Önnur þekktasta fluga Kristjáns erlendis á eftir Kröflunum. Gríðarlega sterk fluga...
View full detailsKristján hannaði Sölku árið 1994 og var hún með síðustu flugum sem hann hannaði. Flugan er firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga og hefur gefið m...
View full detailsÞekktur er Skröggurinn fyrir að hafa líf margra stórlaxa á samviskunni. Kristján Gíslason hannaði Skrögginn árið 1972 og hefur hún einnig reynst ve...
View full detailsKristján Gíslason leitaði oft í sögur Halldórs Laxness eftir nöfnum á sínar flugur. Snæfríður er dæmi um það en þar hafði Kristján vitanlega Snæfrí...
View full detailsFeðgarnir Skúli Pálsson og Ólafur Skúlason á Laxalóni eru mörgum veiðimönnum kunnir enda afar merkir menn í fiskeldi í gegnum tíðina. Sveinn Snorra...
View full detailsNokkuð dæmigerð fluga fyrir Kristján Gíslason. Einföld fluga en mjög falleg og reyndist strax vel er hún var hönnuð árið 1980. Týra hefur ekki veri...
View full detailsÚa fæddist hjá Kristjáni Gíslasyni árið 1970. Þetta er einföld en ákaflega falleg fluga sem reyndist veiðimönnum afar vel á sínum tíma. Í dag er hú...
View full detailsÞessa fallegu flugu hannaði Kristján Gíslason árið 1980. Venus er ein fjölmargra nýrra flugna sem koma í sölu á Krafla.is nýverið. Venus er gott dæ...
View full details