Skip to content

Óli Skúla

by Krafla
SKU A041306121-14
790 kr
Krókur
Litur: Svört
Stærð

Notify me when back in stock

Óli Skúla kom í heiminn árið 1990, það er að segja flugan. Þessi fluga reyndist strax rosalega gjöful og gaf mikla veiði. Flugan er skírð í höfuðið á Ólafi Skúlasyni, sem er sonur Skúla heitins Pálssonar á Laxalóni. Ólafur er mörgum veiðimönnum að góðu kunnur en hann rak lengi fiskeldisstöðina Laxalón og útivistaraðstöðu fyrir veiðimenn við Hvammsvík í Kjós og við Reynisvatn. Óli Skúla er mjög öflug fluga í laxveiði og hún er mjög vinsæl á matseðli urriða.