Skip to content

Krafla

frá Krafla
Vörunúmer A062206836-01
790 kr
Litur: Blá/hvít
Stærð

Láta vita þegar vara kemur aftur á lager

Afar gjöful fluga og glæsilegt handbragð. Kannski flaggskipið í flotanum en þessi útfærsla hefur reynst frábærlega (sjá fréttir á Krafla.is) Gull- eða silfurkrókur innifalinn í verði. Afar sterk fluga og hefur skilað veiðimönnum mörgum stórlöxum í gegnum tíðina. Í boði sem 1/2" , 1" 1,5". Gull- eða silfurkrókur innifalinn í verði. Gula Kraflan er mjög falleg og gjöful sem túpufluga eins og reyndar allar Kröflurnar. Vandhnýttar en skila afbragðs veiði.