Rauðskeggur - létt keilutúpa
Rauðskeggur er bróðir Kolskeggsog Bláskeggs og reyndist mörgum veiðimanninum vel sumarið 2013 þegar hún var frumsýnd. Flugan er grimmt agn í lax- o...
View full detailsRauðskeggur er bróðir Kolskeggsog Bláskeggs og reyndist mörgum veiðimanninum vel sumarið 2013 þegar hún var frumsýnd. Flugan er grimmt agn í lax- o...
View full detailsEin elsta flugan sem Kristján hannaði en hún varð til árið 1967. Önnur þekktasta fluga Kristjáns erlendis á eftir Kröflunum. Gríðarlega sterk fluga...
View full detailsEin elsta flugan sem Kristján hannaði en hún varð til árið 1967. Önnur þekktasta fluga Kristjáns erlendis á eftir Kröflunum. Gríðarlega sterk fluga...
View full detailsNú er Rækjufluga Kristjáns Gíslasonar í boði í stærð 16 og 18 í fyrsta skipti á Íslandi og auðvitað hér á Krafla.is Þetta er mögnuð fluga og silung...
View full detailsKristján hannaði Sölku árið 1994 og var hún með síðustu flugum sem hann hannaði. Flugan er firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga og hefur gefið m...
View full detailsKristján hannaði Sölku árið 1994 og var hún með síðustu flugum sem hann hannaði. Flugan er firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga og hefur gefið m...
View full detailsHér eru saman komnar margar af þekktustu silungaflugunum okkar. Kröflurnar, bæði sem tungsten kúluhausar og þríkrækjur nr. 16 og 18. Einnig er hér ...
View full detailsSannarlega glæsilegt úrval af flestum bestu íslensku silungaflugunum í dag. Krókurinn, Beygla, Mýsla og Beykir eftir Gylfa Kristjánsson og 9 Kröflu...
View full detailsÞekktur er Skröggurinn fyrir að hafa líf margra stórlaxa á samviskunni. Kristján Gíslason hannaði Skrögginn árið 1972 og hefur hún einnig reynst ve...
View full detailsEin þekktasta fluga Kristjáns Gíslasonar sem hann hannaði árið 1972. Sannkölluð stórlaxafluga og afar sterk fluga í silungsveiði.
Án efa ein þekktasta fluga Kristjáns ef frá eru taldar Kröflurnar. Hönnuð 1972. Skröggur hefur líf margra stórlaxa á samviskunni. Þetta er án efa e...
View full detailsNú er þessi þekkta stórlaxafluga fáanleg sem gárutúpa. Við erum stolt af því að geta nú boðið þessa fallegu flugu Kristjáns í formi gárutúpu sem f...
View full detailsSkröggur er ein gjöfulasta stórlaxaflugan sem Kristján Gíslason hannaði. Skröggurinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni og hefur reynst afar ...
View full detailsSkröggur sem þung keilutúpa hefur freistað laxa á þeim 50 árum sem liðin eru frá því hún var hönnuð. Skröggurinn er afar glæsilegur sem keilutúpa o...
View full detailsSkröggur er án efa einhver þekktasta fluga Kristjáns Gíslasonar og af mörgum talin ein mesta stórfiskaflugan sem fram hefur komið á Íslandi. Hefur ...
View full detailsSkröggur er sérlega fallegur sem lítil keilutúpa með Hexagon. Afar veiðin stórlaxafluga í gegnum áratugina. Hexagon túbur eru skemmtileg viðbót við...
View full detailsKristján Gíslason leitaði oft í sögur Halldórs Laxness eftir nöfnum á sínar flugur. Snæfríður er dæmi um það en þar hafði Kristján vitanlega Snæfrí...
View full detailsFeðgarnir Skúli Pálsson og Ólafur Skúlason á Laxalóni eru mörgum veiðimönnum kunnir enda afar merkir menn í fiskeldi í gegnum tíðina. Sveinn Snorra...
View full detailsNokkuð dæmigerð fluga fyrir Kristján Gíslason. Einföld fluga en mjög falleg og reyndist strax vel er hún var hönnuð árið 1980. Týra hefur ekki veri...
View full detailsÚa fæddist hjá Kristjáni Gíslasyni árið 1970. Þetta er einföld en ákaflega falleg fluga sem reyndist veiðimönnum afar vel á sínum tíma. Í dag er hú...
View full detailsÚa fæddist hjá Kristjáni Gíslasyni árið 1970. Þetta er einföld en ákaflega falleg fluga sem drap mikið af fiski á sínum tíma. Í dag er hún fáanleg ...
View full detailsÞessa fallegu flugu hannaði Kristján Gíslason árið 1980. Venus er ein fjölmargra nýrra flugna sem koma í sölu á Krafla.is nýverið. Venus er gott dæ...
View full details