Salka
by Krafla
SKU A041306586-12
790 kr
Kristján hannaði Sölku árið 1994 og var hún með síðustu flugum sem hann hannaði. Flugan er firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga og hefur gefið mörgum góða veiði í laxveiði. Leynivopn margra laxveiðimanna.