Rafþór
by Krafla
SKU A041306561-12
790 kr
Sé einhver fluga eftir Kristján Gíslason vanmetin og of lítið notuð er það líklega þessi. Rafþór er afar sterk laxafluga og alls ekki síðri í silungi. Firnasterk bleikju- og sjóbirtingsfluga. Hönnuð með hliðsjón af lógói fyrirtækisins Rafþór sem lengi var í eigu Þóris Lárussonar rafvirkjameistara.