Silungaflugubox á góðu verði
by Krafla
SKU SILBOX-10PAK
4.900 kr
Hér eru saman komnar margar af þekktustu silungaflugunum okkar. Kröflurnar, bæði sem tungsten kúluhausar og þríkrækjur nr. 16 og 18. Einnig er hér að finna Krókinn, Beyglu og Beyki ásamt Mýslunni. Þetta er box sem kemur sér vel í vatnaveiði og veiði í straumvatni. Allt flugur sem gefið hafa frábæra veiði á undanförnum árum.