Skip to content

Iða létt keilutúpa

frá Krafla
Vörunúmer A072909342-03
790 kr
Stærð
Litur: Blá/svört

Láta vita þegar vara kemur aftur á lager

Iða er ein sterkasta Kröfluflugan og vissulega ein besta flugan sem Kristján Gíslason hannaði. Iðan reynist vel við flestar aðstæður, jafnt snemmsumars sem síðsumars og sterk er hún einnig í sjóbirting. Iða eins og hún á að vera fæst einungis í Veiðibúðinni Kröflu og við vörum veiðimenn við lélegum eftirlíkingum á markaðnum.