Skip to content

Húnvetningur

frá Krafla
Vörunúmer A041306371-14
790 kr
Krókur
Litur: Gul
Stærð

Láta vita þegar vara kemur aftur á lager

Kristján Gíslason hannaði Húnvetning árið 1981. Flugan er sérstök fyrir þær sakir að skeggið nær nokkuð fram fyrir haus flugunnar að neðan. Þetta er feiknalega falleg og sérstök fluga sem hefur oft gefið mjög góða veiði enda er flugan mjög veiðileg.