Elliði
by Krafla
SKU A030905636-10
790 kr
Elliða hannaði Kristján fyrir veiðitúr í Elliðaárnar árið 1984. Rauði Elliðinn hefur líf margra stórfiska á samviskunni en flugan er einnig mjög sterk í silungsveiði.