Skip to content

Filters

Krafla

 • Krafla

  Krafla

  from 850 kr

  Kröflu keilutúpurnar eru mjög vinsælar og veiðnar og þeir sem reyna þær verða ekki fyrir vonbrigðum eins og dæmin sanna.

  from 850 kr
 • Krafla

  Kröflulínan - 20 flugur

  23.500 kr

  Allt úrvalið af Kröflum í einu og sama boxinu. Kröflurnar eru í öllum litum á þríkrækju í stærðum 12, 14 og 16. Túpurnar eru í stærðunum 1/2” og 1”...

  View full details
  23.500 kr
 • Krafla

  Laxaflugur - 15 flugur

  19.700 kr

  Mjög fallegt úrval af tvíkrækjum. Fjölbreytt litaval í tveimur vinsælum stærðum.

  19.700 kr
 • Krafla

  Laxaflugur - 26 flugur

  26.900 kr

  Glæsilegt úrval. Fjórar gárutúpur (hitchtúpur), 6 þyngdar túpur (þar af 4 Kröflutúpur). 16 þekktar laxaflugur á þríkrækju (stærðir 12 og 14 á gull-...

  View full details
  26.900 kr
 • Krafla

  Leppur túpa

  790 kr

  Einföld og falleg fluga eftir Kristján Gíslason. Það eru einmitt einfaldleikinn og fegurðin sem einkenna flugur Kristjáns. Leppur var ein af hans u...

  View full details
  790 kr
 • Krafla

  Marbendill

  790 kr

  Kristján Gíslason hannaði Marbendil árið 1983. Þetta er þekkt fluga meðal margra veiðimanna en hefur nær aldrei fengist í verslunum hér á landi.

  790 kr
 • Krafla

  Ólsen Ólsen

  790 kr

  Í hópi þekktari flugna Kristjáns í túpuformi. Fluga sem slegið hefur í gegn í Ölfusá og víðar. Afgreidd með rauð-klæddum krók sem er innifalinn í v...

  View full details
  790 kr
 • Sold out
  Krafla

  Rafþór

  790 kr

  Mikið leyndarmál í silungsveiðinni sem alltof fáir hafa uppgötvað og án efa ein sterkasta fluga Kristjáns Gíslasonar í silungsveiði.

  790 kr
 • Sold out
  Krafla

  Randalína

  790 kr

  Þessi fluga Kristjáns Gíslasonar hefur aldrei fengist í annarri útgáfu en sem þyngd túpa. Hefur reynst þeim mjög vel sem á annað borð hafa reynt þe...

  View full details
  790 kr
 • Sold out
  Krafla

  Rauðskeggur - létt keilutúpa

  790 kr

  Rauðskeggur er bróðir Kolskeggs og reyndist mörgum veiðimanninum vel sumarið 2013. Flugan er grimmt agn í lax- og sjóbirtingsveiði og þrátt fyrir u...

  View full details
  790 kr