Skip to content

Echo Carbon XL Einhendur

by Echo
SKU ECHOCBXL376
48.900 kr
Lengd
Línuþyngd

Notify me when back in stock

Echo Carbon XL einhendur eru mjög hentugar fyrir fjölbreytta veiði og hæfa veiðimönnum á öllum getustigum. Frábærar stangir fyrir þá sem eru að byrja í fluguveiðinni en einnig fyrir þá sem lengra eru komnir. Carbon XL stangirnar hafa fengið frábæra dóma í erlendum ,,testum" og skákað þar mörgum af þekktustu merkjum heims í fluguveiðinni. Oft hafa Carbon XL stangirnar sigrað í keppninni um stöngina þar sem þú færð mest fyrir peninginn. Miðað við gæði eru þetta stangir á frábæru verði. Lífstíðar ábyrgð.