
Gassi
Gassi hefur ekki fengist árum saman í verslunum en við bjóðum hana núna sem gárutúpu.
Gassi hefur ekki fengist árum saman í verslunum en við bjóðum hana núna sem gárutúpu.
Allar gárutúpur okkar eru með gatið fyrir miðju sem tryggir betri gáru og mun meira flot. Þessa glæsilegu flugu er freistandi að sýna fiskum.
Sannarlega glæsileg gárutúpa sem reynst hefur frábærlega enda Grænfriðungur afar gjöful í laxveiði.
Hófí hannaði Kristján Gíslason eftir að fegurðardrottningin íslenska hafði unnið sigur á heimsvísu árið 1984. Sannarlega glæsileg gárutúpa.
Ein gjöfulasta fluga Kristjáns frá upphafi. Iðan er mjög falleg sem gárutúpa og ein mest seld gárutúpan okkar. Við afgreiðum gárutúpurnar með gull-...
Sjá öll atriðiÞessi fluga hefur aldrei verið til sem gárutúpa áður. Kemur mjög vel út sem slík og hefur gefið góða veiði..
Leppur er glæsileg gárutúpa. Leppur hefur aldrei verið hnýtt áður til sölu hérlendis nema í formi þyngdrar túpu. Við afgreiðum gárutúpur okkar með ...
Sjá öll atriðiNú er þessi þekkta stórlaxafluga fáanleg í fyrsta skipti sem gárutúpa. Við erum stolt af því að geta nú boðið þessa fallegu flugu Kristjáns í formi...
Sjá öll atriði