Gassi
by Krafla
SKU A041306236-14
790 kr
Gassi er ein af mörgum flugum Krtistjáns Gíslasonar sem hefur ekki verið til sölu hérlendis mörg undanfarin ár. Gassi var hannaður árið 1988 og hefur gefið mörgum veiðimanninum góða veiði. Sannarlega fluga sem vert er að gefa tækifæri.